Snjallar lausnir fyrir alla:
heimili,fyrirtæki og fjölbýlishús

Hleðslustöðvarnar okkar eru snjallar, hannaðar og þróaðar fyrir íslenskar aðstæður og veðurfar. Þær eru nettengjanlegar og er hægt að stýra miðlægt á einfaldan hátt. Það er hægt að stýra aðgengi að þeim fyrir viðskiptavini eða starfsmenn því þær lesa RFID aðgangskort og lykla, algengustu staðlana. Þær geta talað staðlað OCPP tungumál ef svo vill til að þær þurfi að vinna með erlendum stöðvum.

Heimastöðvarnar og snjalltengin fyrir fjölbýlishúsin eru sterkbyggð, falleg og einföld í notkun. Þegar þau hafa verið sett upp þá er þetta ekkert flóknara en að stinga í samband þegar þér hentar.

Hleðslustöðvar Faradice þola íslenskar aðstæður og veðurfar og hafa verið prófaðar hér á landi síðastliðin ár. Sem sagt sönn íslensk hörkutól.

En best er auðvitað að stinga bílnum í samband og spyrja hvað honum finnst...

 • Lorem
 • Ipsum
 • Dolor

Algengar spurningar...

...og svör við þeim.

 • Hvað kosta stöðvarnar?

  Heimahleðslustöð: 110.360 m.vsk. (89.000.- án vsk.)

  Fyrirtækjahleðslustöð: Hafið samband.

  Fjölbýlishúsalausn: Hafið samband.

 • Hvað tekur langan tíma að hlaða rafmagnsbíl með Faradice hleðslustöð?

  Það fer eftir ýmsu; stærð rafhlöðunnar, tegund bíls o.fl. en yfirleitt 3-5 klukkustundir.

 • Get ég tengt hleðslustöðina sjálf/ur?

  Það þarf löggildan rafvirkja til að tengja svona búnað hvort sem það er til heimabrúks eða í fyrirtæki. Við getum aðstoðað við val á verktaka eða verið þínum verktaka innan handar við uppsetningu svo allt virki eins og það á að gera.

 • Virka hleðslustöðvarnar frá Faradice fyrir alla rafmagnsbíla?

  Þær virka fyrir flesta rafmagnsbíla, þ.e.a.s. það er hægt að fá hleðslusnúru sem passar annað hvort fyrir evrópska eða asíska bíla. Það ætti að vera hægt að finna millistykki fyrir aðra bíla.

Vantar þig frekari upplýsingar?

Hafðu samband:
 • info@faradice.com
 • +354 571-9900